Dacoda CMS 5

Dacoda CMS 5

Dacoda CMS er öflugt vefumsjónarkerfi sem er sérsniðið að þínum þörfum. Einfalt í notkun, leitarvélavænt og býður upp á fjölda viðbótareininga.

Leitarvélavænt

Vefurinn þinn er sýnilegri hjá okkur. Með Dacoda CMS hefur þú fullkomna stjórn á öllum helstu atriðum sem koma þínum vef ofar í leitarniðurstöðum.

Fullkomin stjórn

Fullkomin stjórn

Þægilegt notendaviðmót sem virkar í öllum vöfrum gefur þér fullkomna stjórn, hvort sem þú ert byrjandi eða lengra komin(n).

Meira
Tengingar við önnur kerfi

Tengingar við önnur kerfi

Dacoda CMS vinnur vel með öðrum kerfum. Með sérhæfðum lausnum okkar getur þú t.d. tengt vefinn þinn beint við birgða- og bókhaldskerfi, uppfært gengisskráningar og tekið á móti greiðslum.

Meira
Marel
“Eftir tíu ára farsælt samstarf get ég hiklaust mælt með Dacoda CMS. Kerfið er einfalt í notkun. Ég hef haft ánægjuleg samskipti við starfsmenn sem eru fljótir að bregðast við, áræðanlegir, liðlegir, vandvirkir og finna einfaldar lausnir á flóknum vandamálum.”

Anna Helgadóttir

Vefstjóri Marel
Dacoda CMS 5

Vefumsjónarkerfi

Dacoda CMS er hraðvirkt og sveigjanlegt vefumsjónarkerfi sem er í senn öflugt og einfalt í notkun.

Hönnun

Hönnun

Dacoda býður upp á hönnun á vefum, vefkerfum, markaðsefni o.fl.

Vefhýsing

Öflug vefhýsing

Alhliða örugg og öflug hýsing á lénum, vefum, tölvupósti og vefkerfum.