Við breytum þínum hugmyndum í notendavænar stafrænar lausnir.

Ef þér getur dottið það í hug þá getum við framkvæmt það.

Allt frá hugmynd að veruleika

Dacoda er vefhugbúnaðarfyrirtæki sem býður upp á alhliða lausnir þegar kemur að hönnun, uppsetningu á vefum, hugbúnaðarsmíði, vefkerfum og fleira.

Dæmi um nokkra frábæra viðskiptavini Dacoda:

Þjónusta

Við veitum alhliða þjónustu sem uppfyllir ríkar kröfur notenda í nútíma umhverfi. Hér eru nokkur dæmi, upptalningin er langt frá því að vera tæmandi:

Forritun

Hjá okkur starfar samheldinn hópur forritara með áralanga reynslu af forritun og kerfisumsjón. Við höfum tekið þátt í að hanna og þróa ýmsar lausnir með viðskiptavinum okkar á ýmsum sviðum.

Hönnun

Notendavæn og eftirtektarverð hönnun á vefum, markaðsefni eða viðmóti fyrir snjallsíma og spjaldtölvur. Innan veggja Dacoda býr víðtæk reynsla af hönnun fyrir ýmsa miðla og fylgjum við sífellt nýjustu straumum og stefnum.

Hýsing

Dacoda býður upp á alhliða hýsingu á vefum, lénum og tölvupósti. Netþjónar okkar eru staðsettir í gagnaveri Verne Global í Reykjanesbæ sem er eitt fullkomnasta og öruggasta gagnaver landsins.

Ráðgjöf

Tæknileg ráðgjöf varðandi meðal annars uppsetningu á vef- og hugbúnaðarlausnum, tengingar öryggislausna við vefsvæði og aðstoðum við að tengja markaðsrannsóknakerfi eins og til dæmis Google Analytics, Facebook Pixel og fleiri kerfi.

Verkefni

CookieHub

Vafrakökulausn

Isavia

Vefsíða

Duty Free

Vefverslun

Zero Car

Bílaleiga

Skólamatur

Sérhugbúnaðarlausn

Tökum spjallið