Þjónustuvefir og Mínar síður

Gerðu notendum kleift að breyta eða skoða sínar þjónustur og pantanir á vefnum. Þjónustuvefir auka þjónustu og minka rekstrarkostnað með sjálfsafgreiðslu.
Hafðu samband
Þjónustuvefir og Mínar síður

Stórbætt þjónusta við viðskiptavini

Við smíðum sjálfsafgreiðslulausnir sem auka ánægju, hagræða rekstrinum og veita aðgang að mikilvægum upplýsingum.

Þjónustuvefir fyrir öll fyrirtæki

Heildarlausn fyrir fjölbreyttar þarfir verslunar og þjónustufyrirtækja. Þjónustuvefurinn er hjarta fyrirtækisins.

Tengingar við þjónustuvef

Við tengjumst þínu tækniumhverfi og bjóðum upp á fulla tengingu við núverandi kerfi og bjóðum upp á sérsniðnar lausnir til að mæta þínum þörfum.

Skalanlegar lausnir

Þjónustuvefurinn vex með þér. Með nýjum áskorunum og tækifærum getur þú aðlagað þjónustuvefinn að þínum þörfum.

Bókunarvélar
Þjónustuvefir
Netverslanir
Sérverslanir
Smáforrit

Ertu klár í nýjan Þjónustuvef? Smíðum hann.

Magnús Hafþórsson
Magnús Hafþórsson

Sölu & markaðsstjóri

magnus@dacoda.is