Þjónustan okkar

Með samvinnu og sameiginlegann árangur að leiðarljósi finnum við hagstæðustu lausnina.
Þjónusta Dacoda er persónuleg og lausnamiðuð.

Stafrænar lausnir

Dacoda hefur í áraraðir smíðað stafrænar lausnir sem hafa áhrif á líf fólks á hverjum degi. Lausnir okkar stuðla að vexti, eru skalanlegar og skapa einstaka upplifun fyrir notendur.

Við leiðbeinum viðskiptavinum í gegnum flókinn heim veflausna.

Veflausnir

Við smíðum notendavænar veflausnir þar sem sýn viðskiptavinarins er höfð að leiðarljósi.

Lausnirnar eru jafn fjölbreyttar og verkefnin en eiga það allar sameiginlegt að vera þróaðar á hagkvæman og skilvirkan máta.

Stafræn þróun

Dacoda hjálpar fyrirtækjum að byggja stafrænt umhverfi sem eflir reksturinn og skapar betri upplifun fyrir viðskiptavini.

Við þekkjum áskoranir og þarfir viðskiptavina okkar og þróum meðfram þeim.

Tengingar á milli kerfa

Engin lausn leysir öll verkefni fyrirtækja. Því sérhæfum við okkur í að tengja saman ólík kerfi, hvort sem þau eru tilbúin eða sérhönnuð.

Tengingar á milli kerfa mynda sterka stafræna heild sem uppfyllir kröfur samtímans.

Bókunarvélar
Þjónustuvefir
Netverslanir
Sérverslanir
Smáforrit

Með lausnamiðaðri hugsun verður hugmynd að veruleika.

Magnús Hafþórsson
Magnús Hafþórsson

Sölu & markaðsstjóri

magnus@dacoda.is