Öpp og vefforrit

Hjá Dacoda starfa sérfræðingar með víðtæka reynslu í öppum og vefforritum. Hver sem lausnin er þá tæklum við hana saman.
Hafðu samband
Öpp og vefforrit

Fyrirsjáanlegur kostnaður og fagmennska í fyrirrúmi

Við breytum hugmyndunum þínum í skalanlegar og öflugar stafrænar lausnir

Úrval stafræna lausna

App- og vefþróun fyrir IOS, Android, og vef. Við smíðum skalanlegar og öruggar lausnir sem uppfylla sérstakar kröfur fyrirtækja.

Þróun og viðhald

Dacoda bíður upp á áframhaldandi þróun og stuðning til þess að tryggja að lausnirnar þínar haldist uppfærðar og öruggar.

Skýr verð- og verkáætlun

Við fylgjum skýrri og fyrirfram ákveðinni verð- og verkáætlun til þess að tryggja gagnsæi og að verkinu sé lokið á réttum tíma.

Bókunarvélar
Þjónustuvefir
Netverslanir
Sérverslanir
Smáforrit

Ertu klár í nýja lausn? Smíðum hana!

Magnús Hafþórsson
Magnús Hafþórsson

Sölu & markaðsstjóri

magnus@dacoda.is