Persónuverndarstefna

Dacoda ehf meðhöndlar persónuupplýsingar í samræmi við lög nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga. https://www.althingi.is/lagas/nuna/2018090.html

Í þeim tilfellum þar sem skrá þarf persónuupplýsingar t.d. vegna starfsumsókna, beiðna eða fyrirspurna þar sem möguleiki er á að óskað sé eftir nafni þínu, heimilisfangi, tölvupóstfangi eða öðrum tengum persónlegum upplýsingum, skuldbindur Dacoda sig til þess að varðveita persónuverndarupplýsingar á tryggan og öruggan hátt og mun ekki miðla þeim áfram til þriðja aðila án samþykkis viðkomandi aðila eða í kjölfar dómsúrskurðar.

Við heimsókn á vefsíðu okkar skráum við ýmsar nauðsynlegur upplýsingar um notkun og aðgengi. Upplýsingarnar kunna að innihalda IP-tölur notanda. Þeim eru einungis safnað af öryggisástæðum og fyrir bilanagreiningu. Dacoda.is notar einnig vafrakökur fyrir nauðsynlega virkni, söfnun tölfræðiupplýsinga og fyrir deilingu á samfélagsmiðla.

Ef notandi óskar eftir að koma athugasemdum um meðhöndlun persónuupplýsinga á framfæri eða óskar eftir því að persónuupplýsingum sínum verði eytt skal athugasemdum komið til Dacoda í tölvupósti á dacoda@dacoda.is