Um okkur

Dacoda er hugbúnaðarfyrirtæki sem var stofnað árið 2002.  Í rúm tuttugu ár hefur Dacoda átt farsæl viðskiptasambönd við samstarfsaðila sína bæði stóra sem smáa og sinnt verkefnum af öllum stærðum og gerðum. Þarfir samstarfsaðila Dacoda eru jafn mismunandi og þær eru margar en allir finna þeir lausnir við hæfi hjá okkur.  

Með lausnamiðaðri hugsun þá náum við í sameiningu tilætluðu markmiði

Greining og ráðgjöf

Fyrsta skrefið er ávalt að bera kennsl á þá áskorun sem er til staðar. Með því að finna og greina rót vandans og/eða verkefnisins er hægt að búa til aðgerðaráætlun og vinna samkvæmt henni og færast nær þeirri lausn sem lagt eru upp með í byrjun.

Hönnun & útlit

Þegar búið er að greina verkefnið þá fer hönnunarferlið af stað. Þar er markmiðið ávalt að hanna notendavænt útlit sem samræmist þeirri upplifun sem við viljum að notandi upplifi.

Forritun & hugbúnaðarsmíði

Við getum smíðað vefsíðu eða hugbúnað frá grunni og tengt við vefumsjónarkerfi eins og Prismic, Wordpress, Umbraco, eða bara hverju sem hentar. Það mætti með sanni segja að engin starfræn áskorun sé okkur framandi.

Viðhald & eftirfylgni

Dacoda býður upp á alhliða hýsingar með skýjalausnum frá Microsoft og Amazon AWS og tryggja þannig hámarks uppitíma, hraða og skalanleika. Við aðstoðum við uppsetningu á vefgreininartólum, leitarvélabestun og höldum áfram að þróa lausnina eftir þörfum og óskum viðskiptavina.

Við erum Dacoda

Við búum að frábærum mannskap með ólíkan bakgrunn sem myndar hið fullkomna teymi.

Júlíus Freyr

Framkvæmdastjóri

julli@dacoda.is

Ástþór Ingi

Tæknistjóri

astthor@dacoda.is

Daníel

Viðskiptastjóri

daniel@dacoda.is

Azizul

Forritari

Björgvin

Hönnuður

Hinrik Snær

Forritari

Hjörtur Freyr

Forritari

Ómar

Forritari

Sindri Snær

Forritari

Þitt nafn?

Sendu okkur umsókn

hallo@dacoda.is

Vinnum þetta saman