Lausnasmiðir síðan 2002

Dacoda er hugbúnaðarfyrirtæki sem hefur í yfir tvo áratugi hjálpað fyrirtækjum að þróa stafrænar lausnir sem skila árangri.
Við hönnum og smíðum vefkerfi, hugbúnað og sérlausnir sem mótast af þörfum hvers og eins. Hvort sem verkefnið er stórt eða smátt, stöðluð lausn eða eitthvað algjörlega nýtt, vinnum við náið með viðskiptavinum okkar með sveigjanleika og traust að leiðarljósi.
Þetta er Dacoda

Við erum Dacoda

Hjá okkur starfar samheldinn hópur með áralanga reynslu af forritun, hönnun og kerfisumsjón.

Júlíus Freyr Guðmundsson
Júlíus Freyr Guðmundsson

Framkvæmdastjóri

julli@dacoda.is
Ástþór Ingi Pétursson
Ástþór Ingi Pétursson

Tæknistjóri

astthor@dacoda.is
Magnús Hafþórsson
Magnús Hafþórsson

Sölu og markaðsstjóri

magnus@dacoda.is
Björgvin Guðmundsson
Björgvin Guðmundsson

Hönnuður

bjorgvin@dacoda.is
Azizul Hakimi
Azizul Hakimi

Forritari

Guðni Páll Guðnason
Guðni Páll Guðnason

Forritari

Hinrik Snær Hjörleifsson
Hinrik Snær Hjörleifsson

Forritari

Hjörtur Freyr Lárusson
Hjörtur Freyr Lárusson

Forritari

Ómar Ragnarsson
Ómar Ragnarsson

Forritari

Sigurður Snær Eiríksson
Sigurður Snær Eiríksson

Forritari

Sindri Snær Magnússon
Sindri Snær Magnússon

Forritari

Þitt nafn hér?
Sendu okkur umsókn