Sérverslanir fyrir heildsölur og framleiðslufyrirtæki
Gerðu viðskiptavinum þínum auðvelt fyrir með því að skrá sérverð og afsláttarkjör eftir viðskiptavinum, verslunarsögu og keyptu magni.
Tengdu öll helstu bókunar-, viðskiptamanna- og önnur gagnakerfi beint við sérverslunina þína svo að allar upplýsingar séu aðgengilegar á einum stað.
Útbúðu tilboð fyrir viðskiptavini beint í gegnum vefinn. Tilboðsgerðin verður fljótari og aðgengilegri fyrir viðskiptavini.
Ertu klár í nýja sérverslun? Smíðum hana!