Dacoda hefur smíðað fjölda bókunarvefa og einnig þróað bílaleigulausn. Við þekkjum bókunarlausnir og vitum hvað virkar.
Bókunarlausnir fyrir bílaleigur, gististaði, veitingastaði, líkamsræktarstöðvar eða heilsugæslustöðvar. Sérfræðiþekking sem hentar þér.
Bókunarlausnir Dacoda tengjast flestum kerfum. Við bjóðum upp á fulla tengingu við núverandi kerfi, tengjumst greiðslumiðlunum og bjóðum upp á sérsniðnar tengingar til að mæta þínum þörfum.
Með vaxandi rekstri aukast kröfur og þarfir bókunarlausnarinnar. Bókunarlausnir Dacoda eru skalanlegar og geta vaxið með þér.
Ertu klár í nýja Bókunarlausn? Smíðum lausnina.