CookieHub er verkfæri til að stjórna vafrakökum og persónuvernd á netinu. Hlutverk fyrirtækisins er að hjálpa eigendum vefsíðna og útgefendum að vernda persónuupplýsingar gesta sinna samkvæmt gildandi persónuverndarlögum.