• Vefumsjónarkerfi

  Dacoda CMS er gríðarlega öflugt og sveigjanlegt vefumsjónarkerfi sem er í notkun á hundruðum vefa fyrirtækja og stofnanna. Kerfið er sérstaklega leitarvélavænt og þægilegt í notkun.

 • Vefverslun

  Vefverslunarkerfi Dacoda er sveigjanlegt og þægilegt í notkun. Hægt er að tengja kerfið við bókhalds- og sölukerfi fyrirtækja til að einfalda afgrieðslu pantana og samnýta vörulista.

 • Bókunarkerfi

  Dacoda býður upp á fullkomið bókunarkerfi fyrir bílaleigur, hótel og ferðaskrifstofur sem er í notkun á fjölmörgum vefum í dag.

 • Útlit og viðmót

  Vefsíða fyrirtækis er lykilþáttur í ímynd þess og því er mikilvægt að útlit vefsins sé unnið af fagmennsku og með aðgengi notenda í huga.

 • Vefhýsing

  Dacoda býður upp á trausta og örygga vefhýsingu á Windows og Linux netþjónum á Íslandi og í Bretlandi. Öryggisafrit eru tekin daglega og eftirlit er með netþjónum allan sólarhringinn.

 • Sérlausnir

  Dacoda býður upp á hvers kyns sérforritun, þ.á.m. tengingar milli kerfa, sérhæfð vefkerfi og Windows forrit.

 • Ráðgjöf og þarfagreining

  Áður en farið er af stað í uppfærslu eða uppsetningu á nýjum vef er mikilvægt að greina hvernig best er að byggja vefinn upp með tilliti til leitarvéla og aðgengis notenda.

 • Forrit fyrir snjallsíma

  Hjá Dacoda starfa sérfræðingar í útlitshönnun og forritun á smáforritum fyrir snjallsíma og spjaldtölvur, m.a. iPhone, iPad, Android og Windows 8.