Hönnun

Vefhönnun, viðmótshönnun, hönnun á markaðsefni og ráðgjöf og þarfagreining

Dacoda býður upp á hönnun á vefum, markaðsefni og viðmóti fyrir snjallasíma og spjaldtölvur. Hönnuðir okkar hafa áralanga reynslu af hönnun fyrir ýmsa miðla og fylgja sífellt nýjustu straumum.

Vefhönnun

Vefhönnun

Við hressum upp á útlitið á gamla vefnum eða hönnum glænýjan vef eftir kröfum og óskum viðskiptavina okkar.

Skalanlegir vefir

Skalanlegir vefir

Við hönnum vefi sérstaklega fyrir helstu tæki sem bætir upplifun notenda og notagildi vefsins.

Ráðgjöf og þarfagreining

Ráðgjöf og þarfagreining

Hönnuðir okkar meta þarfir og markmið með viðskiptavinum og veita ráðleggingar um hvaða leiðir sé best að fara í framsetningu efnis á vefnum.

Vantar þig hönnun?

Hafðu samband við okkur til að fá nánari upplýsingar og dæmi um hönnunarþjónustu Dacoda.

Hafðu samband