Skjákerfi

Skjákerfið okkar er miðlægt umsjónarkerfi fyrir upplýsingaskjái, t.d. í biðstofum og sölurýmum. Engin þörf er á að tengja tölvu við skjáinn og með einföldum hætti er hægt að birta myndir, myndbönd og fleira hvar sem er og hvenær sem er.

Birtingaráætlun

Birtingaráætlun

Hægt er að búa til birtingaráætlun fyrir ákveðna skjái eða rými með auðveldum hætti og skipuleggja hvað á að birta á ákveðnum vikudögum og/eða tíma jafnvel marga mánuði fram í tímann.

Yfirlit yfir stöðu skjáa

Yfirlit yfir stöðu skjáa

Á einum stað hefurðu yfirsýn yfir alla upplýsingaskjái - hverjir eru tengdir og hvað þeir sýna.

Myndbönd, myndir eða eitthvað annað

Myndbönd, myndir eða eitthvað annað

Hægt er að birta myndbönd, myndir og efni af vefsíðum eða útbúa sérhæfðar lausnir sem sækja t.d. gögn úr öðrum kerfum.

Einfalt og minnkar kostnað

Einfalt og minnkar kostnað

Ekki þarf að tengja tölvu við hvern skjá, heldur er hægt að nota innbyggðan vafra þar sem það er í boði til að tengjast skjákerfinu.

Viltu vita meira?

Hafðu samband við okkur til að fá nánari upplýsingar og kynningu á skjákerfi Dacoda.

Hafðu samband