Skjákerfið okkar er miðlægt umsjónarkerfi fyrir upplýsingaskjái, t.d. í biðstofum og sölurýmum. Engin þörf er á að tengja tölvu við skjáinn og með einföldum hætti er hægt að birta myndir, myndbönd og fleira hvar sem er og hvenær sem er.
Hafðu samband við okkur til að fá nánari upplýsingar og kynningu á skjákerfi Dacoda.
Hafðu samband