Sérlausnir

Hugbúnaðargerð

Hjá Dacoda starfar samheldinn hópur forritara og vefhönnuða með áralanga reynslu af forritun, hönnun, kerfisumsjón og ráðgjöf. Við höfum tekið þátt í að hanna og þróa ýmsar lausnir með viðskiptavinum okkar á ýmsum sviðum.

Meðal verkefna sem við höfum tekið að okkur:

Vörulistakerfi fyrir spjaldtölvur

Smáforrit fyrir snjallsíma

Umsýslukerfi fyrir gjafakort

Öryggiseftirlitskerfi

Verk- og tímastjórnunarkerfi

Tengingar við Dynamics NAV

Kortaumsýslukerfi

Sérhæfðar ferðabókunarvélar


Viltu koma hugmyndinni í framkvæmd?

Hafðu samband