GDPR lausnir

Ráðgjöf

Við veitum viðskiptavinum okkar tæknilega ráðgjöf um innleiðingu á lausnum og breytingum á vefum til að uppfylla nýja reglugerð um gagnaöryggi og persónuvernd sem var nýverið tekið upp í ríkjum Evrópusambandsins.

CookieHub - Stjórnun á fótsporum

Dacoda hefur þróað lausn sem er auðvelt að innleiða á alla vefi sem býður notendum að gefa samþykki eða hafna notkun á fótsporum á vefum.

Hægt er að skoða nánari upplýsingar á CookieHub.com og sækja kóða til að setja inn á vefinn þinn. Hægt er að stjórna öllum texta, útliti og virkni auðveldlega og aðlaga að hverjum vef fyrir sig.

Lausnin kostar ekkert en hægt er að kaupa útgáfu sem býður upp á fleiri möguleika, svo sem að birta aðeins valmöguleika fyrir notendur sem eru staddir í löndum þar sem reglugerðin á við að stjórnað fótsporum og skoðað skýrslur um svör notenda.

Viltu vita meira?

Hafðu samband