Outlook 2013

Hér eru leiðbeiningar um hvernig á að setja upp tölvupóst í Outlook 2013 með POP3 fyrir þá sem nota hefðbundna póstþjónustu Dacoda.

 1. Opnaðu Outlook 2013
 2. Smelltu á File efst til vinstri 3. Smelltu á Account Settings og veldu svo Account Settings úr listanum
 4. Smelltu næst á New hnappinn fyrir neðan E-mail 5. Í Choose Service á E-mail Account að vera forvalið þannig að það er nóg að smella á Next 6. Í þessum glugga verður að velja Manually setup or additional server types og smella svo á Next 7. Veldu svo POP or IMAP og smelltu á Next 8. Næst þarf að gefa upp upplýsingar um nafn, aðgangsupplýsingar og netþjóna. Þegar þú hefur fyllt út allar upplýsingar skal smella á More Settings
  1. Your Name: Nafnið þitt eins og það birtist hjá þeim sem fá póst frá þér. Best er að nota fullt nafn eða nafn fyrirtækis
  2. Email Address: Netfangið þitt
  3. Account Type: POP3 (Þetta á almennt að vera óbreytt)
  4. Incoming mail server: postur.dacoda.is
  5. Outgoing mail server (SMTP): postur.dacoda.is
  6. User Name: Netfangið þitt
  7. Password: Lykilorðið þitt

 9. Smelltu næst á More Settings gluggann
 10. Ekkert þarf að gera í General flipanum. Smelltu á Outgoing Server flipann og hakaðu við My outgoing server (SMTP) requires authentication. Smelltu svo á Advanced flipann. 11. Í Advanced er gott að haka við This server requires an encrypted connection (SSL). Þetta er ekki nauðsynlegt en eykur öryggi. Næst skal breyta Outgoing server (SMTP) í 465 og velja SSL í Use the following type of encrypted connection. Aðrar stillingar geta verið óbreyttar og smellið á OK til að staðfesta breytingarnar. 12. Nú eru allar stillingar rétt og næsta skaltu smella á Next. Outlook mun prófa uppsetninguna. 13. Nú mun Outlook prófa uppsetninguna og ef allt er í lagi þá kemur grænt ? við bæði Log onto incoming mail server (POP3) og Send test e-mail message. 14. Næst kemur upp staðfesting á að netfangið hafi verið sett upp og þar þarf að smella á Finish