Android

Uppsetning á tölvupósti í Android

Hér eru leiðbeiningar um hvernig á að setja upp tölvupóst í Android.

Android 6.x

 1. Opnaðu Settings sem er staðsett í aðalvalmynd símans
 2. Smelltu á Accounts
 3. Smelltu á Add account sem er neðst í listanum
 4. Smelltu á Personal (POP3)
 5. Skráðu netfangið þitt í Enter your e-mail address dálkinn og smelltu á Next
 6. Skráðu lykilorðið þitt í Password dálkinn og smelltu á Next
 7. Fylltu út eftirfarandi reiti (allir aðrir reitir eiga að vera óbreyttir):
  1. Server: postur.dacoda.is
  2. Security type: SSL/TLS
 8. Smelltu á Next
 9. Fylltu út eftirfarandi reiti og smelltu svo á Next (allir aðrir reitir eiga að vera óbreyttir):
  1. SMTP server: postur.dacoda.is
  2. Port: 465
  3. Security type: SSL/TLS
 10. Smelltu á Next í Account options glugganum án þess að gera breytingar
 11. Skráðu nafnið þitt í Your name og smelltu á Next

Android 5.x

 1. Opnðu Email forritið í aðalvalmynd
 2. Skráðu netfangið þitt í Email address dálkinn og smelltu á Manual setup
 3. Veldu Personal (POP3)
 4. Skráðu lykilorðið þitt í Password dálkinn og smelltu á Next
 5. Fylltu út eftirfarandi reiti (allir aðrir reitir eiga að vera óbreyttir):
  1. Server: postur.dacoda.is
  2. Security type: SSL/TLS
 6. Smelltu á Next
 7. Fylltu út eftirfarandi reiti (allir aðrir reitir eiga að vera óbreyttir):
  1. SMTP server: postur.dacoda.is
  2. Security type: SSL/TLS
 8. Smelltu á Next í Account options glugganum
 9. Skráðu nafnið þitt í Your name og smelltu á Next

Android 4.x

 1. Opnðu Email forritið í aðalvalmynd
 2. Smelltu á Others
 3. Skráðu netfangið þitt og lykilorð og smelltu svo á Manual setup
 4. Veldu POP3
 5. Fylltu út eftirfarandi reit (allir aðrir reitir eiga að vera óbreyttir):
  1. POP3 server: postur.dacoda.is
 6. Smelltu á Next
 7. Fylltu út eftirfarandi reit (allir aðrir reitir eiga að vera óbreyttir):
  1. SMTP server: postur.dacoda.is
 8. Smelltu á Next
 9. Smelltu á Next