Dacoda býður upp á útlits og viðmótshönnun fyrir vefi og forrit. Við greinum þarfir viðskiptavina okkar og komum með tillögur að útliti sem hentar hverju verkefni fyrir sig og hugum sérstaklega að aðgengi bæði notenda og leitarvéla.