Dacoda hefur frá upphafi sérhæft sig í þróun og forritun vefhugbúnaðar. Í því felst að hanna og forrita hugbúnað í samráði við viðskiptavini, sem sniðinn er að þeirra þörfum.

Starfsfólk Dacoda hefur gríðarlega þekkingu á ýmsum forritunar- og merkjamálum. Sem dæmi má nefna:

 • HTML5
 • CSS
 • XML
 • Javascript (jQuery, Mootools, ExtJS)
 • Microsoft.NET (C# / VB / Windows RT)
 • PHP
 • Python
 • Java (m.a. fyrir Android)
 • Flash (ActionScript)
 • Objective-C (fyrir iOS)

Dæmi um sérlausnir sem við höfum þróað með okkar viðskiptavinum:

 • Öryggis- og netumsjónarkerfi fyrir varnarliðið
 • Gjafakortakerfi fyrir Landsbankann
 • Mats- og tjónakerfi fyrir Viðlagatryggingu
 • Mínar siður fyrir Vodafone
 • Verk- og tímaskráningarkerfi