Uppsetning í Outlook 2007

Hér eru leiðbeiningar um hvernig á að setja upp tölvupóst í Outlook 2007 með POP3 fyrir þá sem nota hefðbundna póstþjónustu Dacoda

 1. Opnaðu Outlook 2007
 2. Smelltu á Toolsefst í tækjastiku og veldu svo Account Settings
 3. Smelltu næst á New
 4. Veldu Microsoft Exchange, POP3, IMAP or HTTPog smelltu á Next
 5. Veldu Manually configure server settings or additional server typesog smelltu á Next
 6. Veldu Internet E-mailog smelltu á Next
 7. Næst þarf að gefa upp ýmsar upplýsingar og stillingar:
  1. Your Name: Nafnið þitt
  2. E-mail Address: Netfangið þitt
  3. Account Type: POP3
  4. Incoming mail server: postur.dacoda.is
  5. Outgoing mail server (SMTP): postur.dacoda.is
  6. User Name: Netfangið þitt
  7. Password: Lykilorðið þitt
  8. Smelltu næst á More Settings gluggann
   1. Veldu Outgoing Server og hakaðu við My outgoing server (SMTP) requires authentication
   2. Veldu Advanced og breyttu Outgoing server (SMTP) í 587
   3. Smelltu á OK
  9. Smelltu á Next
 8. Nú prófar Outlook stillingarnar og netfangið ætti að vera uppsett og tilbúið til notkunar.